fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Pressan

Lýsa yfir neyðarástandi vegna morðöldu

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 06:59

Hermenn við gæslu á götu úti í San Salvador. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingið í El Salvador samþykkti á sunnudaginn að lýsa yfir neyðarástandi í landinu vegna mikillar morðöldu. Það eru glæpagengin Barrio 18 og MS-13 sem bera ábyrgð á morðöldunni. Á laugardaginn var lögreglunni í landinu tilkynnt um 62 morð.

Með neyðarlögunum er stjórnarskrárvarinn réttur fólks til félagsstarfsemi gerður óvirkur í 30 daga og það sama á við um rétt fólks til að fá skipaðan verjanda á kostnað ríkisins þegar það er sakað um glæp. Markmiðið er að auðvelda yfirvöldum að takast á við glæpagengin. Lögreglunni verður einnig heimilað að hlera símtöl og halda grunuðum lengur í varðhaldi án þess að færa þá fyrir dómara til að krefjast gæsluvarðhalds.

Skipulögð glæpasamtök hafa lengi starfað í El Salvador og hafa barist við öryggissveitir og innbyrðis um yfirráð á ákveðnum svæðum og yfirráð yfir flutningsleiðum fíkniefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 6 dögum

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 1 viku

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi