fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Pressan

Segir að fólk sem hefur ekki fengið COVID-19 eigi líklega enga vini

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 06:58

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fullorðnir sem hafa ekki enn smitast af COVID-19 eru fólkið sem á við félagsleg vandamál að etja.“ Þetta skrifaði varaforseti kóresku bólusetningarsamtakanna á Facebook nýlega.  Hann er læknir og sagði með þessum orðum að þeir sem hafa ekki enn smitast af veirunni eigi líklega enga vini.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi síðan eytt færslunni og sagt kóreskum fjölmiðlum að þetta hafi verið „myndlíking“. Áður en hann eyddi færslunni hafði hann verið harðlega gagnrýndur af mörgum.

Í samtali við fréttamiðilinn Daily sagði hann að færsla hans hefði átt að vera „myndlíking“ og að hún hefði verið misskilin: „Hún leggur áherslu á hversu erfitt það er fyrir alla að forðast veiruna þegar staðan er þannig að mikið er um staðfest smit á svæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn

Líf eftir dauðann – Þegar þú deyrð veistu að þú ert dáinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina

Með þessu algenga kryddi getur þú haldið mýflugum fjarri alla nóttina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir

Hélt að þetta væri ókeypis – Fékk reikning upp á tæpar tvær milljónir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings

Svona heldur þú köngulóm frá heimilinu að sögn sérfræðings
Pressan
Fyrir 6 dögum

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima

Japanir sárir út í Trump eftir að hann líkti árásunum á Íran við kjarnorkuárásina á Hirsoshima
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju

Ævilangt fangelsi fyrir að myrða skólapilt með sveðju
Pressan
Fyrir 1 viku

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda

Microsoft segir að gervigreind sé betri en læknar við að greina flókinn heilsufarsvanda
Pressan
Fyrir 1 viku

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi

„Ég ætla ekki að deyja hér“: Missti útlimi í skelfilegu slysi í túbunni í London – Sögð hafa valdið slysinu með eigin gáleysi