fbpx
Miðvikudagur 28.janúar 2026
Fréttir

„Lifði Hitler af, myrtur af Pútín“

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 06:53

Borys Romanchenko. Mynd:BUCHENWALD AND MITTELBAU-DORA MEMORIALS FOUNDATION

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á föstudaginn lést Borys Romanchenko, 96 ára, þegar rússneskar hersveitir sprengdu heimili hans í Kharkiv í Úkraínu. Dmytro Kuleba, utanríkisráðherra, skýrði frá þessu á Twitter.

Hann sagði að Romanchenko hafi lifað af dvöl í fjórum útrýmingarbúðum nasista. „Hann lifði kyrrlátu lífi í Kharkiv þar til nýlega. Á föstudaginn lenti rússnesk sprengja á húsinu hans og drap hann. Ólýsanlegur glæpur. Lifði Hitler af, myrtur af Pútín,“ skrifaði Kuleba.

Romanchenko fæddist 1926 í Úkraínu. Hann var tekinn til fanga af nasistum þegar þeir réðust inn í Sovétríkin og fluttur til Þýskalands 1942. Þar sat hann meðal annars í Buchenwald útrýmingarbúðunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“

Kallar eftir sanngirni í umræðunni um veikindakostnað hins opinbera – „Flóknari en oft er haldið fram“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist

Siggi ráðinn vöruþróunarstjóri Varist
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Stefán segir auglýsingamagnið svipað og í fyrri stórmótum

Stefán segir auglýsingamagnið svipað og í fyrri stórmótum
Fréttir
Í gær

Eyjamenn ósáttir og sjá fram á skerta þjónustu

Eyjamenn ósáttir og sjá fram á skerta þjónustu
Fréttir
Í gær

Bubbi ósáttur við þáttaröð á RÚV – „Enginn talaði við mig“

Bubbi ósáttur við þáttaröð á RÚV – „Enginn talaði við mig“
Fréttir
Í gær

Myndband: Ótrúlegt framferði – Mannasaur makað á grindverk fyrir utan heimili í Garðinum

Myndband: Ótrúlegt framferði – Mannasaur makað á grindverk fyrir utan heimili í Garðinum
Fréttir
Í gær

Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins
Fréttir
Í gær

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi

Allt á suðupunkti í Minnesota: Mótmælendur sátu fyrir ICE-liðum fyrir utan hótel í gærkvöldi