fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Ummæli Biden um „nýja heimsskipun“ hleypa miklu lífi í samsæriskenningasmiði

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 05:50

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ætlaði líklega ekki að draga athygli samsæriskenningasmiða að sér með ummælum sem hann lét falla á fundi með bandarískum kaupsýslumönnum í Washington á mánudaginn.

Ummælin féllu í tengslum við umræður um innrás Rússa í Úkraínu.  „Núna eru tímarnir að breytast. Við munum, það mun verða ný skipun heimsmála og við verðum að vera í forystu. Við verðum að sameina hinn frjálsa heim í því,“ sagði hann.

„Ný heimsskipun“ er áratuga gömul samsæriskenning. Hún gengur út á að elíta, sem samanstendur af glæpamönnum, undir forystu Sameinuðu þjóðanna og annarra skuggalegra valdhafa ætli að koma á einni stjórn yfir jörðinni og verði valdi beitt til þess. Bandarískar stofnanir eru sagðar munu koma að þessu og  telja sumir að þær séu að undirbúa að setja Bandaríkjamenn í útrýmingarbúðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli

Sýn boðar til starfsmannafundar eftir afkomuviðvörun og gengi í frjálsu falli
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás

Sindri dæmdur fyrir tilraun til manndráps fyrir hnífstunguárás – Sagðist hafa beitt neyðarvörn eftir kynferðisárás
Fréttir
Í gær

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður

Þjóðkirkjan segir svartnætti framundan – Uppsagnir og aukin hætta á að kirkjur grotni niður
Fréttir
Í gær

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“

Jóhann Páll um endurskoðun RÚV á fjölmiðlamarkaði – „Það þurfti að losna við Sjálfstæðisflokkinn úr ríkisstjórn til að koma þeirri vinnu af stað“
Fréttir
Í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Í gær

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi

Verðlaunagræja frumsýnd á Íslandi