fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Ummæli Biden um „nýja heimsskipun“ hleypa miklu lífi í samsæriskenningasmiði

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 23. mars 2022 05:50

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, Bandaríkjaforseti, ætlaði líklega ekki að draga athygli samsæriskenningasmiða að sér með ummælum sem hann lét falla á fundi með bandarískum kaupsýslumönnum í Washington á mánudaginn.

Ummælin féllu í tengslum við umræður um innrás Rússa í Úkraínu.  „Núna eru tímarnir að breytast. Við munum, það mun verða ný skipun heimsmála og við verðum að vera í forystu. Við verðum að sameina hinn frjálsa heim í því,“ sagði hann.

„Ný heimsskipun“ er áratuga gömul samsæriskenning. Hún gengur út á að elíta, sem samanstendur af glæpamönnum, undir forystu Sameinuðu þjóðanna og annarra skuggalegra valdhafa ætli að koma á einni stjórn yfir jörðinni og verði valdi beitt til þess. Bandarískar stofnanir eru sagðar munu koma að þessu og  telja sumir að þær séu að undirbúa að setja Bandaríkjamenn í útrýmingarbúðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný