fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Lausn við oki hármissis

Kristinn H. Guðnason
Sunnudaginn 8. apríl 2018 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumarið 1990 framkvæmdi Rafn Ragnarsson lýtalæknir fyrstu hárígræðsluna á Íslandi. Á þeim tíma var hármissir mun meira feimnismál en nú og þeir fáir sem þorðu að krúnuraka sig til að mæta vandanum. Til að leysa hárþynningu höfðu margir karlmenn gripið til þess ráðs að greiða yfir skalla eða fá sér hárkollur. Rafn flutti hins vegar þessa nýju ígræðslutækni inn frá Svíþjóð þar sem hann var áður starfandi. Nokkrar aðferðir voru notaðar en sú algengasta fólst í að taka hárrætur úr efstu lögum húðar á vanga eða hnakka og færa niður í neðri lögin á vandræðasvæðinu. Notast var við staðdeyfingu og bati nokkuð hraður. Þrítugur maður sem fór í fyrstu aðgerðina hér sagðist hafa verið plataður í mörg ár með heilsulyfjum og sjampói. „Líf mitt hefur gjörbreyst enda var ég í algjörri sálarflækju í mörg ár.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP

Brim fjárfestir í nýjasta kælibúnaði frá KAPP
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann

Hefur þú stofnað bankareikning í Danmörku? Þá þarftu kannski að bregðast hratt við svo peningarnir þínir renni ekki í danska ríkiskassann