fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Lækka fargjöld almenningssamgangna um helming vegna stríðsins í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. mars 2022 16:00

Frá Nýja-Sjálandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa ákveðið að lækka fargjöld almenningssamgöngutækja í landinu um helming. Ástæðan er stríðið í Úkraínu en það hefur valdið því að eldsneytisverð hefur hækkað mikið. Með aðgerðinni er verið að reyna að fá fleiri til að nota almenningssamgöngur og draga þannig úr útgjöldum fjölskyldna.

Jacinda Ardern, forsætisráðherra, tilkynnti að fargjöldin yrðu lækkuð um helming og að skattar á eldsneyti yrðu lækkaðir sem og vegatollar.

Grant Robertson, fjármálaráðherra, sagði að sögn The Guardian að þetta myndi gilda næstu þrjá mánuði og yrði þá tekið til endurskoðunar.

Arden sagði að orkuvandi steðji nú að vegna stríðsins í Úkraínu. Ríkisstjórnin geti ekki stýrt stríðinu í Úkraínu eða stýrt heimsmarkaðsverðinu á eldsneyti en hún geti gripið til aðgerða til að takmarka áhrif verðhækkananna á landsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði
Pressan
Í gær

Musk bölsótast út í fjölmiðla sem hann segir vilja sig feigan

Musk bölsótast út í fjölmiðla sem hann segir vilja sig feigan
Pressan
Í gær

Fundu lík vörubílstjórans þremur mánuðum eftir að hann endaði í holu

Fundu lík vörubílstjórans þremur mánuðum eftir að hann endaði í holu
Pressan
Í gær

Lifðu af 36 klukkustundir umkringd krókódílum – Stóðu ofan á flugvélarflakinu

Lifðu af 36 klukkustundir umkringd krókódílum – Stóðu ofan á flugvélarflakinu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað

Þetta er „hollasti drykkur heims“ og hann getur styrkt hjartað
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því

Þessar daglegu venjur gera þig feita(n) án þess að þú takir eftir því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Á að nota tannþráð fyrir eða eftir tannburstun?

Á að nota tannþráð fyrir eða eftir tannburstun?