fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Segja að í næsta heimsfaraldri verði bóluefni að vera tilbúið á 100 dögum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. mars 2022 17:02

Heimsfaraldur kórónuveiru er örugglega ekki síðasti heimsfaraldurinn.Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að COVID-19 kom fram á sjónarsviðið og þar til bóluefni gegn veirunni var tilbúið liðu um 300 dagar að sögn Dame Sarah Gilbert sem vann að gerð bóluefnis AstraZeneca. Hún segir að þegar næsti heimsfaraldur, svokallaður Sjúkdómur X, skelli á heimsbyggðinni verði bóluefni að vera tilbúið á aðeins 100 dögum.

Gilbert lét þessi orð falla í viðtali við Sky News. Hún sagði að til þess að koma í veg fyrir hörmulegar afleiðingar næsta heimsfaraldurs verði viðbrögðin að vera betri.

Hún sagði að heimsbyggðin þurfi að vera betur undirbúin undir faraldur svo ekki þurfi að byrja á upphafsreit.

Ef tekist hefði að þróa bóluefni gegn COVID-19 á 100 dögum hefði bjargað milljónum mannslífa og gríðarlegum fjárhæðum.

Gilbert sagði að koma þurfi upp einhverskonar „bókasafni“ bóluefna gegn þeim veirutegundum sem mest hætta stafar af. Það þýði að í upphafi verði 10 bóluefni, með breiða virkni, til reiðu. Út frá þeim sé síðan hægt að þróa bóluefni gegn ákveðnum veirum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum