fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Zelenskyy – „Ég er í Kyiv. Ég er ekki í felum og ég hræðist engan“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. mars 2022 06:00

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, birti myndband í nótt þar sem hann ávarpaði þjóð sína og umheiminn. Í því segir hann að Rússar séu nú í miðri „martröð“ því þeir hafi vanmetið staðfestu úkraínsku þjóðarinnar.

„Í suðurhluta landsins hefur svo sterk þjóðernistilfinning leysts úr læðingi, svo mikil staðfesting á því hvað er að vera Úkraínubúi, að við  höfum aldrei séð neitt álíka á götum og torgum. Fyrir Rússland er þetta eins og slæm martröð,“ sagði hann.

Hann sagði að Rússar hafi gleymt því að Úkraínubúar séu ekki hræddir: „Við erum ekki hrædd við skriðdreka og vélbyssur á meðan aðalatriðið er okkar megin, sannleikurinn, eins og nú er.“

Hann sagðist ekki ætla að fara frá Kyiv: „Ég er hér í Kyiv, í Bankova götu. Ég er ekki í felum og ég hræðist engan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Í gær

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir
Fréttir
Í gær

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós
Fréttir
Í gær

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“

Yfirmaður um ástandið á bráðamóttökunni – „Við getum auðvitað ekki sagt þeim að bíða úti á plani“
Fréttir
Í gær

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar