fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fréttir

Zelenskyy – „Ég er í Kyiv. Ég er ekki í felum og ég hræðist engan“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 8. mars 2022 06:00

Volodymyr Zelenskyy. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodymyr Zelenskyy, Úkraínuforseti, birti myndband í nótt þar sem hann ávarpaði þjóð sína og umheiminn. Í því segir hann að Rússar séu nú í miðri „martröð“ því þeir hafi vanmetið staðfestu úkraínsku þjóðarinnar.

„Í suðurhluta landsins hefur svo sterk þjóðernistilfinning leysts úr læðingi, svo mikil staðfesting á því hvað er að vera Úkraínubúi, að við  höfum aldrei séð neitt álíka á götum og torgum. Fyrir Rússland er þetta eins og slæm martröð,“ sagði hann.

Hann sagði að Rússar hafi gleymt því að Úkraínubúar séu ekki hræddir: „Við erum ekki hrædd við skriðdreka og vélbyssur á meðan aðalatriðið er okkar megin, sannleikurinn, eins og nú er.“

Hann sagðist ekki ætla að fara frá Kyiv: „Ég er hér í Kyiv, í Bankova götu. Ég er ekki í felum og ég hræðist engan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
Fréttir
Í gær

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“

Ósáttur við leiðtogafundinn – „Tekið á móti eftirlýstum stríðsglæpamanni með kostum og kynjum“
Fréttir
Í gær

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fréttir
Í gær

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“

Kjartan snýr aftur – „Frá dýpstu hjartarótum þakka ég ykkur öllum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“

Davíð lýsir skelfilegri stöðu ungs manns eftir einelti á íslenskum vinnustað – „Fótur hans fór í mél“