fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

Rússneska leyniþjónustan sögð vera með áform um opinberar aftökur í Úkraínu eftir hernám

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 3. mars 2022 15:46

Sergey Lavrov og Vladímír Pútín. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttastofan Bloomberg hefur það eftir starfsmanni evrópskrar leyniþjónustu að Rússar séu búnir að leggja drög að aðgerðaráætlun um hvernig þeir geti dregið úr mótspyrnu Úkraínumanna eftir að landið hefur verið hernumið til að koma í veg fyrir að Úkraínubúar svari fyrir sig og mótmæli eftir að Rússland hefur náð þar völdum.

Meðal áforma eru opinberar aftökur.

Blaðamaður hjá BloombergKitty Donaldson, vekur athygli á þessu á Twitter.

„Rússneska leyniþjónustan hefur lagt drög að áformum um opinberar aftökur í Úkraínu eftir að borgirnar hafa verið hernumdar, samkvæmt starfsmanni evrópskrar leyniþjónustu.“

Hún segir einnig að áform séu um að beita ofbeldisfullum aðferðum til að hafa hemil á Úkraínubúum og til að brjóta alla mótspyrnu á bak aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum

Hillary Clinton ætlar að tilnefna Trump til friðarverðlauna Nóbels að uppfylltum ákveðnum skilyrðum
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?

Hefur þú það sem þarf til að stýra nýju Þjóðaróperunni?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar

Sunderland kaupir varnarmann PSG – Búnir að eyða 150 milljónum punda í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik

Líkleg byrjunarlið á Anfield í kvöld – Mætir sínu gamla félagi í fyrsta leik
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu

Mótmælendur í Alaska lýsa yfir stuðningi við Úkraínu
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“

María Sigrún á batavegi en enn er töluvert eftir – „Ég hlakka svo til að geta beygt bæði hnén aftur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd

Eiginkona og börn Jota mæta á Anfield í kvöld – Hún birtir hjartnæma mynd