fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

150 ár frá stofnun fyrsta þjóðgarðsins

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 6. mars 2022 18:00

Frá Yellowstone en þar undir er ofureldfjall.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn var því fagnað að 150 voru liðin frá því að Yellowstone þjóðgarðurinn í Bandaríkjunum var útnefndur sem fyrsti þjóðgarður heims.

CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að það hafi verið þáverandi forseti, Ulysses S. Grant, sem hafi staðfest lög sem var ætlað að vernda dýralíf og náttúruna í Yellowstone og var Yellowstone gert að þjóðgarði.

Yellowstone varð þar með fyrsti þjóðgarðurinn í Bandaríkjunum og raunar heiminum öllum. Í dag eru um 4.000 þjóðgarðar í heiminum og eru þeir allir friðuðu náttúruverndarsvæði þar sem plöntu- og dýralíf nýtur verndar.

Í kjölfar þess að Yellowstone var gert að þjóðgarði fór boltinn að rúlla og 1890 voru Sequoia og Yosemite í Kaliforníu gerð að þjóðgörðum. Í dag eru 63 þjóðgarðar í Bandaríkjunum.

Yellowstone þjóðgarðurinn nær yfir tæplega 9.000 ferkílómetra. 96% eru í Wyoming en restin í Montana og Idaho. Nafn þjóðgarðsins er dregið af nafni Yellowstone River sem rennur í gegnum þjóðgarðinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“