fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Varpar þessi mynd ljósi á næstu aðgerðir Rússa?

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 08:25

Er þetta merki um breytta taktík Rússa? Mynd:Maxar/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef Rússar vonuðust til að þeir myndu ná Kyiv, höfuðborg Úkraínu, á sitt vald á skömmum tíma þá misreiknuðu þeir sig hrapalega. Úkraínumenn hafa veitt þeim harða mótspyrnu og erfiðleikar við birgðaflutninga hafa gert rússneskum hersveitum erfitt fyrir við sóknina.

Gervihnattamyndir frá bandaríska fyrirtækinu Maxar, sem voru birtar í gær, sýna rúmlega fimm kílómetra langa röð brynvarinna ökutækja, skriðdreka og flutningabíla á leið til Kyiv.

Sérfræðingar hjá The Study of War segja að líklega sé þetta merki um að Rússar breyti nú um taktík og að nú verði árásir þeirra umfangsmeiri og harðari og búast megi við að átökin verði langdregnari en Rússar reiknuðu með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið

Nýr ferðamannaskattur vekur reiði – Borgaðu fyrir útsýnið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi

Sýknaður af ákæru um njósnir rúmri hálfri öld eftir að hann var tekinn af lífi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast

Sagan sem snart heimsbyggðina – Robbie Middleton má aldrei gleymast
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni