fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Ung grunnskólastúlka og foreldrar hennar skotin af „rússneskum spellvirkjum“

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 28. febrúar 2022 05:54

Polina.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eftir því sem stríðið í Úkraínu dregst á langinn fjölgar þeim óbreyttu borgurum sem bíða bana eða særast. Úkraínska heilbrigðisráðuneytið sagði í gær að 352 óbreyttir borgarar, þar af 14 börn, hafi látið lífið síðan innrás Rússa hófst. Ráðuneytið sagði einnig að 1.684, þar af 116 börn, hafi særst.

Fyrsta látna barnið, sem yfirvöld hafa nafngreint, er Polina frá Kyiv sem var í fjórða bekk.

Sky News segir að samkvæmt Facebookfærslu Volodymyr Bondarenko, varaborgarstjóra í Kyiv, hafi Polina og foreldrar hennar verið skotin til bana af „rússneskum spellvirkjum“ (úkraínsk stjórnvöld tala oft um innrásarherinn sem spellvirkja og hernámslið) þar sem þau voru á ferð í bifreið. Bróðir Polina særðist og liggur á Okhmatdyt barnaspítalanum og systir hennar er á gjörgæsludeild annars sjúkrahúss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“