fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Rússneskir ferðamenn fá ekki að koma til Íslands

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 27. febrúar 2022 11:07

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskir ferðamenn munu ekki fá að koma til Íslands vegna innrásarinnar í Úkraínu. Þessu greindi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í útvarpsþættinum Sprengisandi á Bylgjunni.

Fyrr í morgun tilkynnti Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra að Ísland væi búið að loka fyrir flugumferð Rússa yfir Ísland til að sýna samstöðu með Úkraínu.

Katrín ræddi um lokun lofthelginnar í Sprengisandi en hún segir að Rússum hafi verið greint frá ákvörðuninni í morgun. „Við vorum að upplýsa fulltrúa rússneskra stjórnvalda um lokun lofthelginnar núna í morgun, hér á Íslandi. Öll loftför skráð í Rússlandi geta ekki flogið um íslenska lofthelgi,“ segir hún.

„Síðar í dag verður tilkynnt um vegabréfsáritanir, að það verður sett stopp á þær. Þetta eru mjög umfangsmiklar aðgerðir og þær eru líka markmiðssettar, eða hvernig sem maður orðar það, þar sem þær beinast að þessum hópi sem eru það sem við köllum ólígarkarnir, sem við vitum að eru auðvitað í kringum rússnesk stjórnvöld og Pútín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“

Sonur Lindu slasaður eftir stórhættulegt skemmdarverk á reiðhjólinu hans – „Ég ætlaði varla að trúa því að þetta væri ennþá í gangi“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns

Lögreglan á Suðurnesjum ætlar ekki að hefja nýja rannsókn á Geirfinnsmálinu – Bókarhöfundar nafngreindu meintan banamann Geirfinns
Fréttir
Í gær

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga

Hún hefur heimsótt yfir 90 lönd en Ísland er eina landið sem hún getur heimsótt aftur og aftur – Nefnir dæmi um hugulsemi Íslendinga
Fréttir
Í gær

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram

Faðir flúði til óbyggða með börnin og hefur verið á flótta í fjögur ár – Fjölskyldan grátbiður hann um að gefa sig fram
Fréttir
Í gær

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“

Björn Ingi segir átök vera fram undan: „Tekist er á um þessi mál að tjaldabaki þessa dagana“
Fréttir
Í gær

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn

Guðrún segir að slagkrafturinn í sleggju Kristrúnar sé enginn