fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fréttir

Vinkona Lenyu er í Úkraínu – Svona segir hún að fólk geti hjálpað í baráttunni

Máni Snær Þorláksson
Föstudaginn 25. febrúar 2022 14:44

Myndin er samsett.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Síðan innrás Rússa í Úkraínu hófst í gær hefur mikið vatn runnið til sjávar. Þessa stundina fer fram hörð barátta um höfuðborgina Kyiv en Rússar hófu innrás í borgina í morgun.

Fjölmargir hafa velt því fyrir sér hvað sé hægt að gera til þess að hjálpa Úkraínu í baráttunni og er Lenya Rún Taha Karim, varaþingmaður Pírata, ein þeirra. Lenya hafði samband við vinkonu sína sem býr í Úkraínu og spurði hana hvernig hægt væri að hjálpa íbúum Úkraínu í baráttunni.

Lenya segir frá þessu í færslu sem hún birtir á Twitter-síðu sinni en með færslunni lætur hún fylgja hlekki sem vinkona hennar frá Úkraínu sendi henni.

Fyrsti hlekkurinn sýnir hvaða svæði hafa verið hernumin í raunmynd en hlekkinn má sjá í færslunni hér fyrir neðan.

Annar hlekkurinn vísar á undirskriftasöfnun sem krefst þess að alþjóða bankagreiðslukerfið SWIFT loki á samskipti við Rússland.

Þriðji hlekkurinn vísar á úkraínska fréttasíðu sem greinir frá því sem er í gangi á ensku.

Fjórði hlekkurinn vísar svo á söfnunarsíðu fyrir úkraínska herinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli

Sannkallað kraftaverkabarn – Utanlegsfóstur reyndist falið í kýli
Fréttir
Í gær

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við

Trump mun bara færast í aukana eftir atburði dagsins og Ísland þurfi að bregðast við
Fréttir
Í gær

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“

Steinunn vill 2. sætið hjá Samfylkingunni í Reykjavík – „Ég veit hvers það krefst að láta hlutina gerast“
Fréttir
Í gær

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar

Hótaði að nauðga karlmanni í endaþarm og barði annan með billjardkjuða vegna húðlitar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“

Svar Hjálmars við „hörmungaannál“ RÚV – „Hörmungar grípa athyglina“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar

Segir fullyrðingar um aukna áfengisneyslu landans og aukna unglingadrykkju vera rangar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum

Reykjavíkurflugvöllur starfar á bráðabirgðaheimild – Veruleg óánægja hjá Isavia með tillögur að hertum starfsskilyrðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi

Austurbrú sagði upp konu í fæðingarorlofi