fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Milljónasektir vegna lögbrota Landlæknis – Keyptu fyrir milljarða af Origo án útboðs

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 11:37

mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landlæknisembættinu hefur verið gert að greiða níu milljóna sekt vegna brota embættisins á lögum og reglum um opinber innkaup er fyrirtækið gekk til samninga við Origo vegna þróunar á heilbrigðiskerfinu Heklu, sem og þróun á Heilsuveru og fjarfundalausna.

Frá þessu greindi vefurinn Innherji nú í morgun og vísar í úrskurðinn sem Innherji hefur undir höndum.

Fyrirtækið Kara Connect ehf. kærði embættið til kærunefndar útboðsmála sem komst að fyrrgreindri niðurstöðu í gær. Mun Landlæknisembættið jafnframt þurfa að greiða Kara Connect 2 milljónir í málskostnað.

Segir í úrskurðinum að innkaupin án útboðs hafi numið yfir einum milljarði á fjögurra ára tímabili. Þá kemur fram að viðskiptin hafi varað árum saman og jafnvel lengur en tekið er til í úrskurðinum sjálfum.

Stofnandi Kara Connect er Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, fyrrum borgarfulltrúi. Lögmaður fyrirtækisins, Lára Herborg Ólafsdóttir, sagði í samtali við Innherja að ljóst væri að farið hafi verið illa með almannafé svo árum skipti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast