fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Fréttir

Framkvæmdastjóri Sinfoníuhljómsveitarinnar tjáir sig ekki um meinta áreitni hljómsveitarmeðlims

Ritstjórn DV
Mánudaginn 21. febrúar 2022 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meðlimur Sinfóníuhljómsveitar Íslands er kominn í ótímabundið leyfi frá störfum eftir ásakanir um áreitni samkvæmt áreiðanlegum heimildum DV.

DV leitaði viðbragða framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar, Láru Sóleyjar Jóhannsdóttur, vegna málsins en hún kvaðst þó ekki geta tjáð sig um einstök mál.

„Ég get ekki tjáð mig um eintök mál. 

Þegar að upp koma ásakanir eða ábendingar um meint einelti, áreitni eða ofbeldi tökum við slíku alvarlega og fylgjum stefnu og viðbragðsáætlun hljómsveitarinnar í þeim efnum“

Vísaði Lára að öðru leyti í stefnu Sinfóníuhljómsveitarinnar gegn einelti, kynferðilegri eða kynbundinni áreitni og ofbeldi á vinnustað.  Þar kemur meðal annars fram að stefnan eigi við um samskipti sem eigi sér stað á vinnustaðnum, um samskipti í gegnum tölvu, síma eða önnur fjarskiptatæki, á skemmtunum á vegum vinnustaðarins, starfsmannafélagsins eða í vinnuferðum. Eins geti líka komið til álita að fjalla um athafnir utan vinnustaðarins ef þær eru til þess fallnar að hafa áhrif á samskipti aðila á vinnustaðnum.

Viðbragðsáætlun sé svo virkjuð þegar kvörtun eða ábending hefur borist en slíku skuli alltaf taka alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“

WhatsApp-pabba stefnt fyrir dóm – Móðirin telur sig hæfari vegna „sinna persónulegu eiginleika“
Fréttir
Í gær

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“

Ugla svarar reiða pabbanum – „Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir er ekki niðurlæging í garð kvenna“
Fréttir
Í gær

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann

Ósáttur tónlistarmaður fær ekki bætur – Krafðist þess að vita af hverju lögreglan var að elta hann
Fréttir
Í gær

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu

Myndband: Rán um hábjartan dag í Skipholtinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli

Mótmæla byggingu húss sem upphaflega var kynnt sem sambýli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu

Þúsundir Norður-Kóreumanna sendir til Rússlands í hálfgerða þrælavinnu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”