fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Karlmaður á þrítugsaldri með Covid-19 lést á gjörgæslu Landspítalans

Ritstjórn DV
Laugardaginn 12. febrúar 2022 13:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á þrítugsaldri með Covid-19 lést á gjörgæslu Landspítalans í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landspítalans.

Þar kemur einnig fram að 32 liggi nú á spítalanum með Covid-19. Tveir eru á gjörgæslu og eru báðir í öndunarvél. Þá eru 8.188 sjúklingar í eftirliti Covid-göngudeildar, þar af 2.579 börn. Covid-sýktir starfsmenn Landspítala eru 248.

Alls hafa 54 látist með Covid-19 hér á landi frá upphafi faraldursins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Í gær

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Í gær

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“