fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Pressan

Nefndi son sinn eftir vinnustaðnum sínum – Kannski eitt af undarlegri nöfnum heims

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 22. janúar 2022 07:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áður en þú lest lengra skaltu staldra við og velta fyrir þér hvað vinnustaðurinn þinn heitir. Væri það nafn viðeigandi fyrir barn? Líklega ekki og þess utan myndu íslensk lög og reglur væntanlega ekki heimila að barn sé nefnt eftir vinnustað.

En það gilda greinilega aðrar reglur í Indónesíu því samkvæmt frétt The Sun þá nefndi hinn 38 ára Samet Wahyudi son sinn eftir vinnustað sínum.

Sonurinn heitir því Statiscal Information Communication Office þegar nafn vinnustaðarins er þýtt yfir á ensku.

Wahyudi hefur starfað hjá stofnuninni í 18 ár og segir sjálfur að hún sé eins og „annað heimili“ hans og eigi skilið að vera hyllt og þá greinilega í því formi að gefa syninum nafn stofnunarinnar.

Hann getur meira að segja framvísað nafnskírteini sonarins þessu til staðfestingar segir The Sun.

En það kemur fram að til að gera lífið einfaldara þá sé drengurinn einfaldlega kallaður Dinko.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun