fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fréttir

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals lokað vegna snjóflóðahættu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 17. janúar 2022 04:07

Hnífsdalsvegur er lokaður. Mynd:Lögreglan á Vestfjörðum/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Djúpvegi á milli Ísafjarðar og Hnífsdals, Hnífsdalsvegi, var lokað í nótt eftir að snjóflóð féll á veginn. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Vestfjörðum.

Þar segir að í samráði við ofanflóðavakt Veðurstofu Íslands hafi verið ákveðið að hafa veginn lokaðan þar til hægt verður að kanna aðstæður í fyrramálið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi

P. Diddy aðeins sakfelldur í tveimur ákærulið af fimm – Vægur dómur talinn yfirvofandi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“

Ása mátti ekki selja jeppa Rex á eBay – „Ef þú ert áhugamaður um glæpasögu þá eiga þessi jeppi og hjólhýsi sína sögu“
Fréttir
Í gær

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 

Hvað hefði brúðkaup Bezos kostað á Íslandi? – „Var mjög rausnarlegur og ég komst upp í 2,7 milljarða“ 
Fréttir
Í gær

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“

Guðjón skaut á strandveiðar í skugga banaslyss – „Ertu hálfviti?“