fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Ferguson tekur líklega við Everton til bráðabirgða – Tveir þekktir á blaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 17:00

Duncan Ferguson (til hægri).

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt þykir að Duncan Ferguson taki á ný við Everton til bráðabrigða. Þetta segir í frétt Football Insider. 

Benitez var rekinn fyrr í dag eftir slæmt gengi undanfarið. Everton er í sextánda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Ferguson, sem var aðstoðarmaður Benitez, tekur að öllum líkindum við til bráðabrigða með Leighton Baines sér til aðstoðar.

Ferguson tók einnig við til bráðabirgða hluta tímabils 2019-2020.

Wayne Rooney

Þá segir Telegraph frá því að nöfn Wayne Rooney og Roberto Martinez séu efst á blaði hjá Everton.

Martinez hefur áður stýrt Everton en er í dag við stjórnvölinn hjá belgíska landsliðinu.

Rooney er stjóri Derby í Championship-deildinni og hefur staðið sig vel. Hann lék með Everton á leikmannaferli sínum.

Roberto Martinez/GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við

Subbuleg slagsmál í miðborginni náðust á myndband – Lögreglan mátti hafa sig alla við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild

Boðar hallarbyltingu í Smáranum á næsta ári – Segir að framboð í fyrra hafi verið dæmd ógild
433Sport
Í gær

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Í gær

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga