fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Það er hollt að fara í kalda sturtu eða bað

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 16. janúar 2022 14:30

Þværð þú alla líkamshluta nægilega vel?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú ekki það allra notalegasta að skella sér undir ískalda sturtu að morgni dags en það á samt að vera hollt og gott fyrir líkamann og eflaust heilann. En þessu fylgir ákveðinn heilsufarslegur ávinningur

Stór hollensk rannsókn leiddi í ljós að fólk sem fer í kalda sturtu að morgni er síður líklegt til að vera frá vinnu vegna veikinda en þeir sem fara í heita sturtu.

Tékknesk rannsókn leiddi í ljós að kaldar sturtur eða böð að morgni til styrkja ónæmiskerfið og eiga þar með sinn þátt í að halda sjúkdómum frá. Rannsóknin byggðist á því að vel á sig komnir ungir menn fóru í kalt bað þrisvar í viku í sex vikur. Það styrkti ónæmiskerfi þeirra aðeins. Þörf er á frekari og stærri rannsóknum á þessu.

Rannsókn frá 2020 sýndi að ef þátttakendur fóru í kalt bað eftir líkamsrækt batnaði blóðflæði til og frá vöðvum þeirra á fjórum vikum.

Þá benda niðurstöður rannsókna til að kalt bað geti hjálpað fólki við að léttast.  Kalda vatnið eykur efnaskiptahraða líkamans sem aftur eykur brennsluna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson

Jákvæð niðurstaða nýrrar meðferðar við Parkinson
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna

Tók myndir upp undir kjóla og pils 107 kvenna
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin
Pressan
Fyrir 5 dögum

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva

Tæplega helmingur kínverskra stórborga er að sökkva
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“

Sýknaður af ákæru um ölvunarakstur – Þjáist af „bruggsjúkdómi“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?

Sanna sagan á bak við Netflixþættina Baby Reindeer sem hafa slegið í gegn – Hvað varð um Richard og Mörthu og hver er hin raunverulega Martha?