fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Hyggjast skattleggja óbólusetta íbúa í Quebec

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 07:13

Heilbrigðisráðherrann er andvígur bólusetningum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quebec er næstfjölmennasta ríki Kanada. Yfirvöld í ríkinu hafa nú í hyggju að skattleggja fullorðið fólk, sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni, sérstaklega. Þetta hefur verið nefnt „framlag til heilbrigðismála“.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að Francois Legault, forsætisráðherra ríkisins, hafi skýrt frá þessu. „Þetta fólk leggur mjög miklar byrðar á heilbrigðiskerfið okkar. Mér finnst sanngjarnt að meirihluti íbúanna fari fram á að það hafi afleiðingar,“ sagði hann.

Ekki hefur komið fram hversu hátt þetta gjald verður.

Quebec hefur orðið einna verst úti í faraldrinum af ríkjum Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó

Mörg þúsund Norðmenn fengu skilaboð fyrir mistök um milljónavinning í Lottó
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum