fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Stunginn með hníf og barinn með kylfu – Naglamotta notuð til að stöðva för ökuníðings

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. janúar 2022 04:59

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á áttunda tímanum í gær var tilkynnt um líkamsárás í Kópavogi. Talið er að árásarmennirnir hafi beitt hníf og kylfum á fórnarlamb sitt sem var flutt á bráðadeild. Málið er í rannsókn.

Um klukkan tvö í nótt var tilkynnt um mann sem var að áreita fólk í verslun í Kópavogi. Þegar lögreglan kom á vettvang ók hann á brott og sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. Honum var veitt eftirför um Kópavog og inn í Hafnarfjörð. Að lokum var naglamotta notuð til að stöðva akstur mannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
Fréttir
Í gær

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari

Landsréttur fellir úr gildi gæsluvarðhald yfir Sigurði Almari