fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Fréttir

Andlát vegna Covid-19 á Landspítalanum í gær

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á sjötugsaldri lést á Landspítalanum í gær af völdum Covid-19. Landspítalinn greinir frá andlátinu í tilkynningu sem birt var á vef spítalans.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið óbólusettur.

30 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Meðalaldur inniliggjandi er 56 ár. Átta eru á gjörgæslu, fimm þeirra í öndunarvél.

8.511 sjúklingar eru nú í COVID göngudeild spítalans, þar af 1.961 barn.

Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 285 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum

Hart tekist á um Fannborgarreitinn í Kópavogi – Bílastæði séu einhliða tekin af íbúum
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum

Þorbjörg Sigríður vill þyngja refsingar í ofbeldismálum