fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Andlát vegna Covid-19 á Landspítalanum í gær

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 11:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlmaður á sjötugsaldri lést á Landspítalanum í gær af völdum Covid-19. Landspítalinn greinir frá andlátinu í tilkynningu sem birt var á vef spítalans.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir sagði á upplýsingafundi Almannavarna í dag að einstaklingurinn sem um ræðir hafi verið óbólusettur.

30 sjúklingar liggja á Landspítala með COVID-19.  Meðalaldur inniliggjandi er 56 ár. Átta eru á gjörgæslu, fimm þeirra í öndunarvél.

8.511 sjúklingar eru nú í COVID göngudeild spítalans, þar af 1.961 barn.

Frá upphafi fjórðu bylgju, 30. júní 2021, hafa verið 285 innlagnir vegna COVID-19 á Landspítala.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni