fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
Fréttir

Sjáðu myndirnar: Örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli í gær er Tenerife-farar skiluðu sér heim

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 5. janúar 2022 09:58

Mynd/Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örtröð myndaðist á Keflavíkurflugvelli um klukkan 21 í gær. Ástæðuna fyrir mannmergðinni má rekja til þess að á milli 20:49 og 21:55 í gær lentu alls 5 flugvélar fullar af fólki sem var að mæta heim úr sól og sumaryl á Tenerife. Þá mættu einnig ein flugvél frá Búkarest, höfuðborg Rúmeníu, á sama tíma.

Einstaklingur sem var á staðnum um þetta leyti hafði samband við DV vegna málsins. Sá segir að fólk hafi verið sent á milli færibanda í von um að finna töskurnar sínar.

„Nú eru allir þessir farþegar búnir að bíða eftir því að fara í skimun og röðin hefur ekki hreyfst í rúma klukkustund,“ segir hann og bætir við að þarna á flugvellinum eru engar reglur um nálægðartakmarkanir. Í upplýsingum frá flugvellinum er fólk þó hvatt til þess að halda öruggri fjarlægð við aðra farþega á flugvellinum.

Nýgengi landamærasmita var í fyrradag 240 á hverja 100.000 en það hefur ekki verið hærra síðan faraldurinn hófst. Það er þó töluvert minna en nýgengi innanlandssmita en það var 2.817,3 á sama tíma.

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem einstaklingurinn sem hafði samband við DV tók á flugvellinum í gær:

Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Mynd/Aðsend
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband

CIA með nýtt „vopn“ – Reyna að lokka Kínverja til að snúa baki við Xi Jinping – Myndband
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“

Sviðsmynd rússneskrar árásar á NATÓ vekur mikla athygli – „Ég vil ekki eiga þriðju heimsstyrjöldina á hættu vegna lítils bæjar í Eistlandi“
Fréttir
Í gær

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 

KAPP og Loðnuvinnslan skrifa undir viljayfirlýsingu um nýja uppsjávarvinnslu 
Fréttir
Í gær

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni

Fjórir menn ákærðir fyrir að frelsissvipta og misþyrma unglingi – Var pyntaður með rafmagnsvopni