fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Kuldi og trekkur eykur líkurnar á kvefi

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 07:00

Henni er kalt. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þér er kalt virkar ónæmiskerfi líkamans ekki eins vel og venjulega. Af þeim sökum verður þú móttækilegri fyrir allskonar bakteríum og veirum. Ein af ástæðunum fyrir þessu er að æðarnar kreppast saman í kuldanum til að missa ekki of mikinn hita frá sér.

Þegar blóðflæðið verður minna berast færri ónæmisfrumur og mótefni til slímhimnanna í öndunarveginum. Þegar svona er komið á kvefveiran betri möguleika á að komast hjá aðgerðum ónæmiskerfisins við henni. Hún getur þá sýkt frumur og styrkt sig.

En það hvort þú kvefast er ekki bara spurning um hvort frumur ónæmiskerfisins ná tímanlega til þeirra fruma sem sæta árás.  Fyrir sjö árum sýndi Akiko Iwasaki, ónæmisfræðingur við Yale háskólann í Connecticut í Bandaríkjunum, fram á að kuldi dragi úr virkni ónæmiskerfisins. Kuldi dregur því úr virkni þess og auðveldar þannig kvefveirum að sýkja þig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 1 viku

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“