fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Fréttir

Skotið á rúður í Kópavogi og Hafnarfirði – Einn handtekinn af lögreglu ásamt sérsveit

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 3. janúar 2022 16:10

Mynd/Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur nú handtekið mann í rannsókn sinni á skotum á glugga íbúðarhúsa í Kórahverfinu og Hafnarfirði. Naut lögregla liðsinnis sérsveitarinnar við handtöku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu sem er eftirfarandi:

„Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu hefur handtekið mann í tengslum við rannsókn á hennar á málum sem tengdust því að skotið var á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfinu í Kópavogi auk eins í Hafnarfirði. Lögreglan naut liðsinnis sérsveitar ríkislögreglustjóra við handtökuna.

Lögreglan mun ekki tjá sig frekar um málið að svo stöddu.“

Greint var frá því í byrjun desember að lögregla væri með til rannsóknar tvö tilvik þar sem skotið var á þrjár rúður í tveimur íbúðum fjölbýlishúsa í Kórahverfi að næturlagi. Húsráðendum var að sögn lögreglu verulega brugðið en taldi lögregla þá að loftbyssa hafi verið notuð við verknaðinn.

Sjá einnig: 

Skotið á rúður í Kórahverfi – „Fór kúla í gegnum rúðuna og hafnaði í borðstofuborði“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Haraldur Briem látinn
Fréttir
Í gær

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu

Síbrotakonan í Bríetartúni sögð hafa barið karlmann með kúbeini – Á yfir höfði sér útburð úr húsinu
Fréttir
Í gær

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl

Enn á ný finnast bensínbrúsar í yfirgefnum bíl
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”

Sigmundur Davíð: „Þetta er eitt af því sem er að fara með þetta samfélag”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af

Rakel talar opinskátt um áskoranir sem kennari – Nefnir það sem hún hefur mestar áhyggjur af
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum

Lögmaður segir algengt að foreldrar misnoti vald sitt og kallar eftir harðari viðurlögum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“

Biðjast afsökunar á nýja sendiherranum á Íslandi – „Mér þykir þetta svo leitt“