fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Svona er ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar – Gríðarlegar breytingar

Erla Hlynsdóttir
Sunnudaginn 28. nóvember 2021 12:22

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný ríkisstjórn hefur boðað til blaðamannafundar nú klukkan 13 í dag þar sem nýr stjórnarsáttmáli verður kynntur. Töluverðar breytingar verða gerðar á ráðuneytunum. Hér má sjá hverjir verma ráðherrastólana í nýrri ríkisstjórn:

Ráðherrar Framsóknarflokks

Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra í innviðaráðuneyti

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra

Lilja Alfreðsdóttir, viðskipta- og menningarmálaráðherra

Ásmundur Einar Daðason, skóla- og barnamálaráðherra.

 

Ráðherrar Vinstri grænna

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Svandís Svavarsdóttir, ráðherra í ráðuneyti matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumálasráðherra

 

Ráðherrar Sjálfstæðisflokks

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra nýsköpunar, iðnaðar og háskóla

Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra umhverfis- og loftslagsmála

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra. Stefnt er að því að Guðrún Hafsteinsdóttur taki við ráðuneytinu síðar á kjörtímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast