fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Pressan

Vissir þú þetta um kynlíf yfirmanna?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 26. nóvember 2021 07:00

Mynd tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Gott að ég er ekki yfirmaður,“ skrifaði Maria L. í athugasemd við grein á Djøfbladet.dk um niðurstöður sænskrar rannsóknar, sem var gerð af chef.se, um einkalíf yfirmanna. Samkvæmt niðurstöðunum þá kom til hjónaskilnaðar hjá þriðja hverjum eftir að viðkomandi varð yfirmaður á vinnustað.

865 stjórnendur tóku þátt í könnuninni og sögðu 41% þeirra að kynlíf þeirra hefði versnað eftir að þeir urðu yfirmenn/stjórnendur. Þeir segja ástæðuna fyrir þessu vera langa vinnudaga, stress og þreytu.

Djøfbladet ræddi við sálfræðing og kynlífsfræðing sem fá oft yfirmenn til sín í meðferð. Þeir sögðu að það að fólk fái yfirmannsstöðu verði oft til þess að það þurfi að hafa sig enn meira við en áður og vinna mikið. Þá sé kynlífið eitt það fyrsta sem verður fyrir áhrifum af þessu aukna álagi. „Það getur virst sem svo að þetta sé það „auðveldasta“ til að skera niður þegar orkan er ekki til staðar,“ sagði einn viðmælandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum

Þýskur metsöluhöfundur myrtur í húsbát sínum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít

Fjórði hver Bandaríkjamaður kaupir matvörur út á kredít
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Fyrir 2 dögum

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump

Stærsti gullfundur sögunnar gæti orðið efnahagsleg martröð fyrir Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma

Hófdrykkjufólk er í aukinni hættu á að fá krabbamein og hjarta- og æðasjúkdóma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina