fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Siggi Bond semur við Aftureldingu

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. nóvember 2021 22:21

Siggi Bond Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Snorrason, Siggi Bond, hefur samið við Aftureldingu í Lengjudeildinni. Hann kemur frá Þrótti Vogum.

Hinn 26 ára gamli Sigurður hjálpaði Þrótturum að komast upp úr 2. deild síðasta sumar. Liðið mun því leika í sömu deild og Afturelding næsta sumar.

Sigurður er uppalinn í FH. Hann á að baki tvo leiki í efstu deild með liðinu.

Afturelding hafnaði í tíunda sæti Lengjudeildarinnar á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar