fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Bíóbærinn – fyrsti þáttur

Fókus
Föstudaginn 5. nóvember 2021 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bíóbær er kvikmyndaumræðuþáttur í umsjá Gunnars Antons Guðmundssonar ásamt fastagestinum Árna Gesti Sigfússyni. Farið verður í gegnum væntanlegar myndir kvikmyndahúsa og einnig fróðlegt spjall um góða sem slæma klassíkera.

Í þessum fyrsta þætti er farið yfir finnsku verðlaunamyndina Tove, nýjasta Marvel hasarinn Eternals og Íslensku barnajólamyndina Birta. Einnig spjalla þeir um Porco Rosso eftir meistara Hayao Miyazaki og hoppandi stórslysið Jumper.

Þátturinn er á dagskrá Hringbrautar á föstudagskvöldum kl. 20.

Bíóbærinn, 1. þáttur 2021
play-sharp-fill

Bíóbærinn, 1. þáttur 2021

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir

Svona eiga þau saman – Ekki aðeins æðislegir elskhugar heldur líka mjög góðir vinir
Hide picture