fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Merk uppgötvun í Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 6. nóvember 2021 15:15

Tunglpýramídinn í Mexíkó. Mynd:Mauricio Marat INAH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornleifafræðingar eru margir hverjir yfir sig ánægðir og fagna nýrri uppgötvun í Mexíkó. Þar hafa fornleifafræðingar fundið tæplega 500 grafstæði sem er hægt að rekja til Maya og Olmeka sem er elsta þekkta menningarsamfélagið í Mesóameríku.

Sciencealert skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamennirnir hafi notað LIDAR-tækni til að finna grafstæðin. LIDAR (Light detection and ranging) er tækni sem er notuð til að safna miklu magni fjarlægðamælinga með mikilli nákvæmni.

Með þessari aðferð var hægt að finna grafstæðin en þau sjást ekki frá jörðu niðri. En með hjálp LIDAR fundu vísindamennirnir 478 grafstæði.

Þeir fundu einnig stærstu bygginguna sem fundist hefur frá tímum Maya. Hún heitir Aguada Fénix.

Olmekar voru stórveldi frá því um 2500 fyrir Krist til 250 eftir Krist en Mayar voru ráðandi frá því um 250 eftir Krist til um 900 eftir Krist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum

Foreldrar fá að sjá nöfn og myndir af dæmdum níðingum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“

Játaði til að vernda kærustuna sem svo sveik hana – „Þetta var rosaleg ást, er það ekki? Hún var banvæn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn