fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Kristian spilaði allan leikinn fyrir Ajax er liðið fékk skell gegn Dortmund

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 19. október 2021 14:01

Kristian Nökkvi Hlynsson/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristian Hlynsson, spilaði allan leikinn með unglingaliði Ajax sem fékk skell gegn Dortmund í Meistaradeild unglingaliða í dag. Leiknum lauk með 5-1 sigri Dortmund en leikurinn fór fram í Hollandi.

Kristian lék allan leikinn í liði Ajax sem var 3-1 undir er flautað var til hálfleiks.

Dortmund bætti síðan við tveimur mörkum í seinni hálfleik og fóru að lokum með 5-1 sigur af hólmi.

Ajax er eftir leikinn í 3.sæti C-riðils með 4 stig eftir þrjá leiki, þremur stigum frá Dortmund sem situr í efsta sæti riðilsins. Auk Dortmunds eru Sporting og Besiktas með Ajax í riðlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar