fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Hefur þú tekið eftir litlu raufinni undir bollum frá IKEA? Þjónar ákveðnum tilgangi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 5. október 2021 06:55

Myndin sem var birt á Imgur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Litlu leyndarmál hverdagsins eru stundum það sem fyllir mest þegar setið er við hádegisverðarborðið og málin rædd. Líklegt má telja að einhvers staðar hafi umræðan beinst að litlum raufum sem eru undir bollum frá IKEA, að minnsta kosti birti einn notandi Imgur meðfylgjandi mynd á síðunni og skrifaði texta við.

IKEA kaffibollinn minn er með rauf svo að vatnið leki af honum þegar hann er á hvolfi . . .“

Í kjölfarið hófust miklar umræður um tilgang þessarar raufar:

„Ég er 70% viss um að hún er til að koma í veg fyrir að lofttæmi myndist.“

„Nei, hún er raunar til að koma í veg fyrir að bollinn límist við borðið þegar þú ert með heitt kaffi eða te í honum.“

„En hvað gerist þá ef bollinn hallar í hina áttina í uppþvottavélinni?“

Þetta er auðvitað ekki eitt af stóru málunum en samt sem áður virðast margir hafa leitt hugann að þessu. En það var málshefjandinn sem hafði rétt fyrir sér að sögn hönnuða hjá IKEA.   

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar

Heldur því fram að faðir sinn sé einn afkastamesti raðmorðingi sögunnar
Pressan
Í gær

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“

Maurar eru miðpunktur nýrra glæpasamtaka sem ógna Evrópu – „Þetta er eins og kókaín“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp

Vendingar í máli herforingjans sem var sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 2 dögum

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis

Láta þvag maraþonhlaupara ekki fara til spillis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni

Ekki henda lónni úr þurrkaranum – Hún getur komið að góðu gagni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“

Fundu dularfulla holu á Mars – „Þar gæti verið líf“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina

Það þarf að þvo hana daglega – Svona gerir þú hana almennilega hreina
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“

„Hann veifaði lögfræðigráðu sinni og peningum eins og sverði og skildi til að kúga og þagga niður í þolendum sínum.“