fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Mont Blanc hefur skroppið saman

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 1. október 2021 06:37

Mont Blanc. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hæsta fjall Frakklands, Mont Blanc, hefur lækkað um tæplega einn metra á síðustu þremur árum. Fjallið mælist nú vera 4.807,81 metri en 2017 var það 91 sentimetra hærra.

Það var hópur sérfræðinga sem eyddi nýlega tveimur vikum í að mæla hæð fjallsins. Þeir boðuðu til fréttamannafundar í bænum Saint-Gervais-les-Bains á miðvikudaginn þar sem þeir kynntu niðurstöður mælinganna.

Þar sögðu þeir að nú væri það í verkahring loftslagssérfræðinga, jöklafræðinga og annarra vísindamanna að skoða málið betur og finna skýringar á þessari þróun.

Fjallið hefur lækkað um tvo metra á síðustu 20 árum eða um 13 sentimetra að meðaltali á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis

Faðir skaut son sinn vegna heimsóknarleysis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Langseturnar gætu verið að drepa þig

Langseturnar gætu verið að drepa þig
Pressan
Fyrir 5 dögum

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna

Eiginkonan varð veik eftir heimsendan mat – Brá mikið þegar hann sá Ring-upptökuna
Pressan
Fyrir 6 dögum

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi

Móðir og amma handteknar eftir að tveggja ára stúlka rannst ráfandi í skógi
Pressan
Fyrir 1 viku

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 1 viku

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 1 viku

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 1 viku

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum