fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Þórarinn vakti hroll og hlátur í hressilegu útgáfuteiti – Út að drepa túrista – Fyrsta glæpasaga höfundar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 29. september 2021 18:30

Útgáfuteiti Þórarins Leifssonar í 12 tónum Skólavörðustíg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórarinn Leifsson, myndlistarmaður, rithöfundur og leiðsögumaður, kynnti nýja bók sína, Út að drepa túrista, í húsnæði 12 tóna á Skólavörðustíg, síðastliðinn föstudag. Gestir fengu þar forskot á sæluna því bókin kom í bókabúðir í gær, þriðjudag.

Út að drepa túrista er í senn fyndin og myrk saga. Þetta er fyrsta glæpasaga Þórarins sem hér veitir hráa og lifandi innsýn í leiðsögumannabransann korter í Covid-faraldurinn. Lestur höfundar úr bókinni á föstudag vakti gestum í senn hlátur og kitlandi eftirvæntingu.

Gestir nutu veitinga og margir festu kaup á árituðu eintaki á vildarkjörum. Umfram allt var maður manns gaman í þessu útgáfuhófi eins og myndirnar bera með sér en þær tók Anton Brink.

 

Útgáfuteiti Þórarins Leifssonar í 12 tónum Skólavörðustíg. Myndir: Anton Brink

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 4 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson