fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

Maður með fótablæti þóttist vera gömul kona til að fá starfsmenn til að tala um fætur sína

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 17. september 2021 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard William Cove var á dögunum dæmdur í 16 vikna skilorðsbundið fangelsi og til þess að greiða NHS (National Health Service) í Bretlandi tvö þúsund pund. Daily Mail greinir frá.

Richard er þó enginn venjulegur glæpamaður en honum var gefið að sök að hafa hringt hvorki meira né minna en 1.263 sinnum í hjálparlínu NHS til að fá starfsmenn til að tala um fætur sína.

Richard William Cove mynd/Eddie Mitchell

Hann þóttist vera gömul kona sem upplifði einhvern fótapirring og vildi endilega fá nákvæmar lýsingar á fótum þess sem svaraði í símann. Talið er að Richard hafi upplifað eitthvað kynferðislegt við símtölin en þau voru tæplega fjögur á dag.

Starfsmenn uppgötvuðu þetta þegar þeim fór að berast símtöl frá manneskju með sömu röddina nokkrum sinnum á dag. Þær lögðu tvo og tvo saman og áttuðu sig á því hvað var að gerast.

Símtölin kostuðu skattgreiðendur yfir 20 þúsund pund og því tók lögreglan þessu mjög alvarlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi

Rannsóknarlögreglukona dæmd fyrir að eltihrella og ofsækja – Laug barnaníði upp á fyrrverandi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife

Rannsaka lát 19 ára stúlku á Tenerife
Pressan
Fyrir 5 dögum

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind

Telja að myndbandsræða Trump hafi verið búin til af gervigreind
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“

Fékk ekki hlutverkið sem hann sóttist eftir – Leikstjórinn vildi ekki „Luke Skywalker“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning

Morðið á Charlie Kirk: Telja sig hafa borið kennsl á sakborning
Pressan
Fyrir 6 dögum

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði

Myrti börnin sín – Líkin fundust fjórum árum síðar í ferðatöskum keyptum á netuppboði