fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu fagn Lingard sem vakti mikla athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 16:49

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England leiðir 1-0 gegn Andorra eftir fyrri hálfleik liðanna í undankeppni Heimsmeistaramótsins.

Það var Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, sem gerði markið.

Það vakti athygli margra að eftir að hann skoraði blandaði hann saman sínu hefðbundna fagni og fagni sem Cristiano Ronaldo er frægur fyrir.

Eins og flestir vita gekk Ronaldo í raðir Man Utd á ný frá Juventus á dögunum. Hann mun líklega leika sinn fyrsta leik í tólf ár fyrir félagið gegn Newcastle um næstu helgi.

Hér fyrir neðan má sjá fagn Lingard á Wembley í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina