fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Leikur sinn fyrsta landsleik á 28 ára afmælisdaginn

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 15:30

Patrick Bamford Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrick Bamford mun leika sinn fyrsta leik fyrir enska A-landsliðið gegn Andorra í dag. Hann leiðir framlínu Englands.

Bamford á 28 ára afmæli í dag. Það er því óhætt að segja að um frábæran dag sé að ræða fyrir hann.

Framherjinn sprakk út á stóra sviðinu í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. Þá skoraði hann 17 mörk í 38 leikjum fyrir Leeds United.

Leikur Englands og Andorra fer fram á Wembley í Lundúnum og hefst nú klukkan 16 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina