fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Berglind Björg vann í Íslendingaslag – Fyrrum leikmaður ÍBV skoraði

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. september 2021 14:09

Berglind Björg Þorvaldsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þær Alexandra Jóhannsdóttir, Sif Atladóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir léku allar með sínum liðum í Svíþjóð og Þýskalandi í dag.

Alexandra kom inn á sem varamaður í 0-1 sigri Frankfurt gegn Freiburg í þýsku Bundesligunni. Alexandra lék í um 25 mínútur.

Frankfurt er með fullt hús stiga í deildinni þegar tveimur umferðum er lokið.

Sveindís og Sif léku allan leikinn með Kristianstad í 1-2 tapi gegn Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni. Með sigurliðinu lék Berglind Björg Þorvaldsdóttir í um klukkustund. Hún er nýkomin til liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er þjálfari Kristianstad.

Þess má geta að Delaney Baie Pridham skoraði mark Kristianstad í leiknum. Hún lék með ÍBV fyrr í sumar.

Hammarby er í fjórða sæti með 24 stig, stigi á eftir Meistaradeildarsæti. Kristianstad er sæti neðar með 3 stigum minna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið

Klár í slaginn London í kvöld en þarf að svara til saka fyrir fimm nauðganir í fyrramálið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla

Arsenal mætir haltrandi til Spánar – Margir lykilmenn frá vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld

Endurkoma Jude Bellingham í kvöld
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér

Sjáðu myndbandið – Gavi ósáttur með Yamal og skipaði honum að setjast hjá sér
433Sport
Í gær

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Í gær

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“