fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Fundu fíkniefni á leikskólalóð í Kópavogi – Tvö 6 ára börn flúðu skólalóðina í frímínútum

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 30. ágúst 2021 17:19

Leikskóli - Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðskotahlutur sat fastur í hálsi á kona sem búsett er á hjúkrunarheimili í Laugardal. Starfsmenn hjúkrunarheimilisins notuðu Heimlich aðferðina til að koma aðskotahlutnum úr hálsi konunnar og var konan ekki lengur í lífshættu þegar lögregla og sjúkralið mættu á vettvang. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu lögreglunnar sem barst fjölmiðlum nú síðdegis.

Kalla þurfti á lögregluna þrisvar sinnum í dag í tengslum við skólalóðir. Tvö sex ára gömul börn flúðu skólalóð í frímínútum í grunnskóla í Hafnarfirði í dag en þau fundust skömmu síðar, bæði heil á húfi. Þá fundust fíkniefni á leikskólalóð í Kópavogi og var lögregla kölluð á vettvang. Einnig var tilkynnt um mann í annarlegu ástandi á skólalóð í Kópavogi, lögregla fór á vettvang og vísaði aðilanum af lóðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn

Var að hita upp afganga þegar hann fékk símtal um stóra vinninginn
Fréttir
Í gær

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021

Grískum fíkniefnasala vísað úr landi – Búinn að lifa á bótum síðan 2021