Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í dag eftir manni sem hún vildi ná tali af. Hann er nú fundinn.
Hún óskaði eftir að ná tali af honum vegna máls sem er til rannsóknar. Maðurinn var beðinn um að hafa samband við lögregluna Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglu.