fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fréttir

Skothvellur og öskur: Myndband af skotbardaganum á Egilsstöðum

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 27. ágúst 2021 11:02

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í morgun var greint frá því að lögregla hafi skotið vopnaðan mann í götunni Dalseli á Egilsstöðum um ellefuleytið í gærkvöldi. Fram hefur komið að maðurinn sé á lífi og hann fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur, en ekki er vitað meira um líðan hans.

Maðurinn hafði sjálfur verið að skjóta að húsum í grenndinni áður en lögreglan skaut hann.

Myndband af vettvangi sem birtist á samfélagsmiðlinum TikTok varpar ákveðnu ljósi á ástandið í götunni. Myndbandið sjálft er nokkuð óljóst, en í því sjást björt ljós frá ljósastaurum og bílljósum.

Það er hins vegar hljóðrás myndbandsins sem dregur upp mynd af aðstæðum, en á henni heyrist hávær skothvellur, og öskur.

Myndbandið má sjá hér fyrir neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september

Amnesty lýsir yfir áhyggjum af máli Anítu sem hefur setið gæsluvarðhaldi síðan í byrjun september
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“

„Ég bara vissi það að ég vildi þekkja þennan mann meira, sem og ég gerði. Það varð úr því hjónaband“