103 innanlandssmit af Covid-19 greindust í gær en undanfarna daga hafa smitin verið nokkuð vel undir hundrað. Af þessum 103 voru 40 í sóttkví við greiningu en 63 utan sóttkvíar.
Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“