fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fókus

Geirmundur útskýrir hvers vegna hann hefur aldrei farið til útlanda

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 18. ágúst 2021 12:00

Geirmundur Valtýsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Geirmundur Valtýsson er gestur í þættinum Með okkar augum sem sýndur er á RÚV í kvöld. Þar er hann meðal annars spurður út í útlandaferðir en Geirmundur hefur aldrei farið í slíka ferð. Hann segir það vera óþarfi að fara erlendis þar sem hann hefur séð nóg af útlöndum í sjónvarpinu.

Þrátt fyrir að hafa aldrei farið til útlanda þá hefur Geirmundur gert sér ferð til Hríseyjar, Grímseyjar og Vestmannaeyja, honum finnst það vera alveg nóg. „Ég er búinn að horfa á sjónvarp dálítið lengi, alla mína ævi, og er búinn að horfa á myndir frá útlöndum. Ég er bara búinn að sjá það sem mig langar að sjá.“

Í dag er Geirmundur sauðfjárbóndi en hann býr ásamt Mínervu Björnsdóttur eiginkonu sinni á Sauðárkróki. Hann bauð hópnum í Með okkar augum inn í fjárhúsið og svo á harmonikkuball í stofunni hjá sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar

Gísli Pálmi fór með ættjarðarljóð á gröf Jónasar Hallgrímssonar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“

Fanney snerti viðkvæman blett hjá sumum – „Fólk er farið að skuldsetja sig til að eignast þessa hluti, sem er galið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkt söngkona lést í eldsvoða

Þekkt söngkona lést í eldsvoða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur

Beggi Ólafs uppljóstrar leyndarmálinu á bak við áhugann á meðan hann talar við bikiníklæddar konur
Fókus
Fyrir 5 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu