fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Pressan

Methagnaður hjá móðurfyrirtæki Google

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 08:33

Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alphabet, sem er móðurfyrirtæki netrisans Google, hagnaðist vel á síðasta ársfjórðungi og hefur hagnaður fyrirtækisins aldrei verið meiri á einum ársfjórðungi. Google er aðaltekjulind fyrirtækisins. Samtals var hagnaðurinn 19,4 milljarðar dollara á öðrum ársfjórðungi samkvæmt uppgjöri sem fyrirtækið birti á þriðjudaginn.

Þetta er þrisvar sinnum meiri hagnaður en á fyrsta ársfjórðungi. Fjárfestar höfðu gert sér miklar vonir um afkomu tæknirisanna GoogleMicrosoft og Apple og virðast þær væntingar hafa gengið eftir.

Gengi hlutabréfa í Alphabet hefur næstum því fjórfaldast á síðustu fimm árum og þeir sem keyptu hlutabréf strax í upphafi árið 2004 hafa séð verðmæti hlutabréfa sinna aukast um 5.300 prósent.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu

Konur græða meira en karlmenn á jafn mikilli hreyfingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni

Sakamál: Stúlkan sem hvarf á hrekkjavökunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér