fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Bræðurnir eru sagðir hafa rifist harkalega í útför afa síns

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. júní 2021 06:50

Vilhjálmur og Harry þegar allt lék í lyndi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samband Vilhjálms Bretaprins og Harry bróður hans hefur verið heldur stirt síðustu misserin og nú herma fréttir ýmissa erlendra fjölmiðla að þeir hafi rifist harkalega í útför afa síns, Philip prins, í apríl.

People og Daily Mail eru meðal þeirra miðla sem skýra frá þessu. Á upptöku, sem hefur verið í dreifingu, sjást bræðurnir ræðast rólega sama utan við kapelluna þar sem útförin fór fram. En miðað við fregnir erlendra fjölmiðla þá æstust leikar heldur betur þegar þeir komu inn í höllina.

Robert Lacey, rithöfundur, hefur staðfest að þetta hafi gerst en hann skrifaði bókina „Battle of Brothers“ sem fjallar um prinsana tvo og deilur innan konungsfjölskyldunnar. „Staðan var mjög dramatísk og miklu verri en nokkru sinni áður,“ sagði hann um það sem gerðist eftir útförina. Hann sagðist einnig telja að ekki sé útlit fyrir að deilum bræðranna ljúki á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út

Tekinn af lífi fyrir hrottalegt morð á nágranna sínum – Svona leit síðasta máltíðin hans út
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing

Vildi ógleymanlega afmælisveislu svo hún réði skordýrasérfræðing
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússar kynna óhugnanlegt vopn – Kjarnorkuknúin eldflaug sem enginn getur stöðvað

Rússar kynna óhugnanlegt vopn – Kjarnorkuknúin eldflaug sem enginn getur stöðvað
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála

Einkasamtöl „jaðarjarla“ afhjúpa myrka hlið bandarískra stjórnmála