fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Gamlir félagar helltu í sig í Portúgal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júní 2021 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney og gamlir vinir hafa síðustu daga notið lífsins á Portúgal, sólin skín og gamlir félagar fá sér í glas saman.

Rooney sem átti magnaðan feril með Manchester United hitti þar gamla samherja, Ashley Young, Jonny Evans og Tom Cleverley voru á meðal þeirra sem Rooney fékk sér í glas með.

Rooney er hættur að spila og er stjóri Derby í dag. Félögunum tókst að skella sér í ferðalag áður en hertar ferðatakmarkanir í Bretlandi tóku gildi.

Portúgal er nú orðið rautt land í bókum Englendinga og ferðalög þangað því ekki eins vinsæl og áður.

Ferðalög um heiminn eru flóknari þessa dagana þó það styttist í að allt opni á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Endrick á leið til Frakklands

Endrick á leið til Frakklands