fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki gerir út á nekt Íslendinga – „Hvað liggur að baki því að birta svona auglýsingu?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvað liggur að baki að birta svona auglýsingu á Instagram hjá fyrirtæki sem er með 478 k fylgjendur og hver er tilgangurinn?“ spyr meðlimur í Facebook-hópnum Markaðsnördar þar sem hann deilir meðfylgjandi auglýsingu frá íslensku ferðaþjónustufyrirtæki, Iceland Explore. Í auglýsingunni er gefið í skyn að Ísland sé einskonar nektarparadís, í það minnsta að nekt þyki í hæsta máta eðlileg á Íslandi. Líklega kannast fáir við að Íslendingar séu almennt frjálslyndari gagnvart nekt en aðrar þjóðir.

 

Í auglýsingunni er notast við myndefni frá „Free the Nipple“ brjóstabyltingunni sem hér varð fyrir nokkrum árum.

Einhverjir gætu túlkað auglýsinguna sem tilraun til að laða ferðamenn til Íslands á þeim forsendum að hér sé meiri nekt en annars staðar. Við það munu fáir kannast þó að fólk sé vissulega nakið í sturtunum í sundlaugunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland