fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fréttir

Íslenskt ferðaþjónustufyrirtæki gerir út á nekt Íslendinga – „Hvað liggur að baki því að birta svona auglýsingu?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hvað liggur að baki að birta svona auglýsingu á Instagram hjá fyrirtæki sem er með 478 k fylgjendur og hver er tilgangurinn?“ spyr meðlimur í Facebook-hópnum Markaðsnördar þar sem hann deilir meðfylgjandi auglýsingu frá íslensku ferðaþjónustufyrirtæki, Iceland Explore. Í auglýsingunni er gefið í skyn að Ísland sé einskonar nektarparadís, í það minnsta að nekt þyki í hæsta máta eðlileg á Íslandi. Líklega kannast fáir við að Íslendingar séu almennt frjálslyndari gagnvart nekt en aðrar þjóðir.

 

Í auglýsingunni er notast við myndefni frá „Free the Nipple“ brjóstabyltingunni sem hér varð fyrir nokkrum árum.

Einhverjir gætu túlkað auglýsinguna sem tilraun til að laða ferðamenn til Íslands á þeim forsendum að hér sé meiri nekt en annars staðar. Við það munu fáir kannast þó að fólk sé vissulega nakið í sturtunum í sundlaugunum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila

Týndi drengurinn í Flórída sagður í öruggum höndum þó lögregla leiti hans enn – Flókin forræðisdeila
Fréttir
Í gær

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu

Stórleikarinn í dramatískri opinberri deilu við fyrrum ástkonu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan

Þuríður vill að ökunemar sem taka próf á sjálfskiptan bíl fái líka réttindi á beinskiptan
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“

Páll flutti til Noregs og ber saman lífsgæði þar og á Íslandi – „Við eigum pening um hver mánaðamót“