fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ferguson vill þjálfa Gylfa og félaga – Hafnaði Real Madrid

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton goðsögnin, Duncan Ferguson, hafnaði því að fylgja Carlo Ancelotti til Real Madrid og halda áfram í þjálfarateymi hans vegna þess að hann vill ná árangri á Goodison Park samkvæmt ýmsum breskum miðlum.

Ferguson var hluti af þjálfarateymi Ancelotti hjá Everton og fékk boð um að halda til spænsku stórborgarinnar en hafnaði því.

The Sun greinir frá því að Ferguson telji sig tilbúinn til þess að taka við starfi Ancelotti hjá Everton, en hann tók við tímabundið árið 2019 og stýrði liðinu í þremur leikjum þar sem hann sótti fimm stig.

Ferguson er afar vinsæll innan Everton en hann spilaði hjá félaginu í rúmlega 10 ár og hefur lengi verið hluti af þjálfarateyminu.

Í grein The Sun segir einnig að ef Ferguson fái starfið þá muni hann gera Lee Carsley, fyrrum liðsfélaga sinn, að aðstoðarmanni.

Nuno Espirito Santo er einn af þeim sem Everton hefur verið að skoða eftir brottför Ancelotti. Þá er óvissa með stöðu ýmissa leikmanna hjá félaginu en James Rodriguez og Richarlison eru sagðir vilja leita á önnur mið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Í gær

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Í gær

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“